Sjúkdómur er fyrirbrigði sem veldur óeðlilegu andlegu eða líkamlegu ástandi, sem felur í sér óþægindi eða skerta afkastagetu hjá þeim einstaklingi sem þjáist af sjúkdómnum. Önnur fyrirbrigði sem geta valdið slíku ástandi eru slys, fötlun og heilkenni, en yfirleitt eru þessi hugtök aðgreind frá sjúkdómum. wikipedia er ósammála þér.