Ég skil vel þetta sjónarmið að taka FF af, vegna allra þeirra fávita sem að gera ekkert annað en að teamkilla, en samt held ég að leikurinn sé betri með FF á. Það kemur ábyggilega fyrir alla að drepa samherja óvart eða í misgripum, ( grensa að skriðdreka getur gert heavy tjón þegar nokkrir samherjar dansa kringum hann) en þá er bara a skrifa sorry. Varðandi servera þá ætti bara að athuga hvort fleiri ISP aðilar séu ekki tilbúnir að setja upp servera líka, 2 serverar fyrir þennan líka mega...