Sammál, þetta getur gert mann alveg brjálaðan, var að spila El Alamein um daginn sem Axis, og spawnaði í byrju, þá tóku einhverjir snillingar alla panzer drekana og keyrðu á þeim út á flugvöll, þar sem að allar vélarnar voru náttúrlega farnar þá parkeruðu þeir allir í hóp á vellinum og biðu eftri flugvélum, og viti menn kom ekki B17 okkur hinum til bjargar eftir ca 2 mín, og bombaði alla hrúguna í einu á vellinum, þá gat ég ekki annað en hlegið.<br><br>Kveðja [89th]CPT.$now 89th Infantry...