Því miður hefur þessi umræða um spawncamp poppað upp aftur og aftur, og niðurstaðan er því miður alltaf sú sama, þ.e. mikill meirihluti spilara telur spawncamp hið besta mál. Þess vegna hef ég fyrir mína parta hætt að mótmæla þessu leiðinda spawncampi, og bara geri það sjálfur þegar mér svo sýnist. Vegna þess að allur þessi fjöldi spilara er hlyntur þessum gjörningi þá finnst mér rangt, og jaðra við misnotkun af handhöfum rcon að vera að hóta því að kicka mönnum fyrir að spawncampa, sama...