Þetta er baktería. Bakteríur eru auðveldar, þær þróast ekki jafn hratt og veirur. Það þarf bara að búa til ný fúkkalyf, enda tími til komin kannski, flest öll sýklalyfin eru hætt að virka að marki. Lyfjaþolnir berklar eru t.d. löngu orðnir til, jafnvel algengir sumstaðar. Ef þetta væri veira hefði þetta ekki skipt miklu, flestar veirur eru ónæmar fyrir fúkkalyfjum, svo að önnur sérsniðnari lyf þarf fyrir þær. Það er oftast hægt að finna eitthver svona ahliða lyf gegn bakteríum, Pensilín var...