Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Copperfield
Copperfield Notandi síðan fyrir 19 árum, 7 mánuðum 34 ára karlmaður
738 stig
Addi Copperfield, Certified testacle inspector.

Re: Ritskoðun í Bandaríkjunum

í Deiglan fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Shaffer's book was reviewed and cleared in writing by the Army Reserve earlier this year, but this summer the Defense Intelligence Agency objected to the use of the names of American intelligence officers, among other issues. Hann nefnir þarna leyniþjónustumenn á nöfn, svo ég ætla að segja að þú hafir ekki lesið fréttina.

Re: Ritskoðun í Bandaríkjunum

í Deiglan fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Þetta kallast ritskoðun, þetta er bara eitt gott dæmi um eðlilega ritskoðoun. Semja við höfundin og kaupa bækurnar, ekki sparka upp hurðinni, skjóta höfundin og hirða bækurnar.

Re: Ritskoðun í Bandaríkjunum

í Deiglan fyrir 14 árum, 2 mánuðum
memoir by a controversial former Defense Intelligence Agency Shaffer, who is now a senior fellow at the Center for Advanced Defense Studies in Washington, describes a number of planned covert operations, including an aborted cross-border surveillance operation using sophisticated eavesdropping technology that targeted high-level al-Qaeda operatives based in the tribal areas of Pakistan. Shaffer's book was reviewed and cleared in writing by the Army Reserve earlier this year, but this summer...

Re: Ritskoðun í Bandaríkjunum

í Deiglan fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Nei það kallast common sense. Fólk virðist ekki gera sér grein fyrir því að Talíbanarnir geta líka horft á sjónvarp og lesið bækur. Að ljóstra upp hernaðarleyndarmálum fellur inn í skilgreininguna njósnir.

Re: Ritskoðun í Bandaríkjunum

í Deiglan fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Innrásin á Ítalíu var hluti af seinni heimstyrjöld. Þjóðverjar lýstu reyndar yfir stríði gegn Bandaríkjamönnum stuttu á eftir Japönum svo ég sé ekki hvernig þú færð út að Bandaríkjamenn hafi byrjað stríðið. Ítalir sjálfir sáu ekki einu sinni um að verja Ítalíu, það voru Þjóðverjarnir sem höfðu tekið öll völd af Ítölum og afvopnað þegar Bandamenn gerðu innrásina. En nei… róttækar pólitískar skoðanir ljóstra ekki upp hernaðarleyndarmálum. Að öðru leyti er það á ábyrgð kjósenda að ákveða...

Re: Skemmtileg tilvitnun

í Stjórnmál fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Líklegt að Saddam hafi eitthvað breyst, a.m.k. hafði hann vit á að farga efnavopnunum og hleypa eftirlitsmönnum inn í landið, menn eru bara ekkert alltof gjarnir á að treysta mönnum sem hafa drepið saklausa með efnavopnum.

Re: Ritskoðun í Bandaríkjunum

í Deiglan fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Ekkert að því, svo lengi sem maðurinn má gefa hana út með breyttum örnefnum og persónunöfnum. Býst við að það er betra að eyða bókinni en að krota yfir það sem Talíbanar mega ekki frétta með kúlupenna. Both sides now appear to have agreed on the contents of the second printing, but negotiations are focused on what to with the 10,000 copies already published.

Re: Ritskoðun í Bandaríkjunum

í Deiglan fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Engan vegin, en að ljóstra upp hernaðarleyndarmálum fellur ekki beint í flokkin um málfrelsi. Væri djöfulsins vesen að bandamenn hefðu þurft að hætta við innrásina í Ítalíu í seinni heimstyrjöld því eitthver asni hefði gefið út bók um hana.

Re: Ritskoðun í Bandaríkjunum

í Deiglan fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Bandaríkjamenn hvöttu líka konur til að gaspra ekki um hvert eiginmenn þeirra væru að fara í seinni heimstyrjöld til að njósnarar kæmust ekki á snoðir um sérstök verkefni. Býst við að þér finnist það einnig gersamlega glatað að berjast gegn nasisma en leyfa fólki ekki að segja ,,Maðurinn minn sagði að árásin á Grikkland sé bara plat, alvöru árásin verður á Sikiley) Sama gildir um uppljóstrara bandaríska hersins í Afganistan, ef það er í valdi þeirra að hlífa þeim og þeir gera það ekki,...

Re: Skemmtileg tilvitnun

í Stjórnmál fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Þarna felluru ofan í gryfju eina… sá sem keypti efnavopnin var en við völd árið 2003 en þeir Bandaríkjamenn sem seldu honum þau voru löngu farnir úr stjórn 2003. Bætt við 14. september 2010 - 19:49 Þ.e. var óþarfi að hafa áhyggjur af efnavopnaseljandi Bandarískum embættismönnum því þeir voru ekki lengur til staðar, meðan að Saddam Hussein var enþá þarna.

Re: Skemmtileg tilvitnun

í Stjórnmál fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Saddam Hussein var nú ekki mest traustvekjandi maðurinn, auk þess hafði hann notað efnavopn til að drepa saklausa borgara áður fyrr svo ég get skilið hvers vegna yfirlýsingar hans féllu fyrir daufum eyrum.

Re: Ritskoðun í Bandaríkjunum

í Deiglan fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Fólk yrði en meira pissed ef bókin yrði til þess að 100 hermenn yrðu drepnir. Þeir ætla ekki að brenna bókina, þeir ætla að ritskoða henni. Í þessu samhengi myndi ég telja það að breyta nöfnum og staðarheitum.

Re: Ritskoðun í Bandaríkjunum

í Deiglan fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Ef þetta hefur áhrif á öryggi ríkisins, hermenn þess og þegna þá hefur þetta rétt á því að vera skattfjárstyrkt.

Re: Ritskoðun í Bandaríkjunum

í Deiglan fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Fyrsta sem mér dettur í hug er að hann gæti nefnt eitthvað í bókinni sem er best að talíbanarnir frétti ekki. Þú veist, svona eins og með Wikileaks sem birti nöfn uppljóstrara bandaríkjamanna meðal annars, gátu eitthverja hluta vegna ekki haft sig til að strika yfir þau nöfn áður en þeir birtu skjölin.

Re: Butterfly

í Tilveran fyrir 14 árum, 2 mánuðum
True en við Íslendingar þurfum ekki að hafa áhyggjur af þessu, þar sem við vorum nýlenda. Danir höfðu nú ekkert sérstakan áhuga á að byggja upp Ísland heldur, en við vorum svo heppin að fá Breta og Bandaríkjamenn hingað í heimstyrjöldinni.

Re: Íslendinga ladder?:O

í Blizzard leikir fyrir 14 árum, 2 mánuðum
nafn: Sifjaspellir character code 234

Re: Butterfly

í Tilveran fyrir 14 árum, 2 mánuðum
flestir vasahnífar eru með þannig oddi að erfitt er að stinga menn með honum. Gætir skorið eitthvern á háls en eitthver að sveifla vasahnífi eins og bjúgsverði er engu hættulegri en köttur að klóra.

Re: Butterfly

í Tilveran fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Ég hélt að ástæðan fyrir því að Asía dróst eftirúr evrópu í kringum árið 1200 var sú að Mongólarnir fuckuðu hlutunum upp hjá þeim alvarlega. Ýmindaðu þér að eitthver kæmi til Íslands, eyðilegði allar lagnir, rifi upp allar símaleiðsur og rafmangsleiðsur, eyðileggði flesta vegi, dræpi sem allra flesta, fyllti upp í alla þessa skurði sem þú sérð útum allt land(sem þurrka landið, annars væri þetta mest allt bara mýri) brenndi allar bækur og eyðileggði flestöll mannvirki og athugaðu hvort Ísland...

Re: Butterfly

í Tilveran fyrir 14 árum, 2 mánuðum
það sést mjög vel fingraför og eg þarf að þurka þau af honum eftir notkun. Það er greinilegt að Gunnar er borinn við rangri sök

Re: Tölvifíkn

í Tilveran fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Þegar talað er um World of Warcraft eru menn gjarnir á að trúa að Warcraft sé vandamálið. Það er bara bull, vandamálið er World.

Re: Breytt saga

í Sagnfræði fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Kanski hefðu Austurríkismenn bara hreinsað hryðjuverkahópa burt úr Serbíu með tilheyrandi þjóðarmorðum sem hefði hvort sem eð skilað sér í stríði. Bætt við 29. ágúst 2010 - 10:13 Góði dátinn Svejk hefði kanski ekki verið skrifuð.

Re: Rome Total War

í Herkænskuleikir fyrir 14 árum, 3 mánuðum
af hverju ekki mikið rispaður? Eina sem þig vantar er ónotað CD-Key því það er easy as shit að cracka leikin.

Re: Alvöru íslensk "alternative" fréttasíða

í Deiglan fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Hvað með AMX? Þessi síða sem þú sýnir er álíka alternative og DV. Samsæriskenningarþvaður og bull. Kæmi mér lítið á óvart að þessi síða sé rekin úr höfuðstöðvum Vinstri-Grænna.

Re: Kvennfólk, að bjóða hættunni heim...

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Er ekki stór hluti nauðganna framkvæmdmar af vinum eða vandamönnum? Annars eru flestir ekki með á hreinu hverjir eru nauðgarar, en ég neita því ekki að ég hef séð stelpur hangsa í kringum menn sem hafa verið dæmdir fyrir nauðgun, sem ég er sammála þér að kallast óábyrg hegðun.

Re: Kvennfólk, að bjóða hættunni heim...

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Auðvitað er það algerlega rétt hjá þér að fólk getur komið sér í slæman félagsskap á eigin spítur. Það er hins vegar stór munur á að labba um veifandi seðlaveski og spjalla við eitthvern á bar. Jafnvel þetta mætti vera 100% réttlætanleg samlíking, er þjófurinn eitthvað minni þjófur því þú veifaðir seðlaveski? Ég viðurkenni að fyrsta innlegg mitt í þennan þráð var lagt inn í kaldhæðni, en eins og ég sagði, þá ætti þetta ekki að hafa nein áhrif á dómin. Ef þú keyrir á 150 kílómetra hraða í...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok