Held að 2 dagar í viku hvíld sé lágmark. Allavega fyrir vöðvana, hef heyrt að maður geti aldrei brennt of miklu á meðan maður eyðileggur ekki neitt og haldi sér á lífi með orku og vatni. Bætt við 22. október 2010 - 01:03 Ég persónulega lyfti mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga og hvíli laugardaga og sunnudaga. Hita alltaf upp 1 kílómeter á mánudögum, miðvikudögum og föstudaga, en brenni 5km til 10km á þriðjudögum og fimmtudögum fyrir lyftingar.