Hver sem er kemst inní hraðbraut. En það klárar hann ekki hver sem er, og þar spilar ekki endilega inní gáfur, heldur metnaður og nenna. Er ekkert með neinn hroka, er bara að segja sannleikann, hef séð margan kláran nemann fara inní hraðbraut en gefast upp, þetta er ekki fyrir hvern sem er að vera í 200% námi.