Sko… ef þú ert með virkilega massíf ör, þá held ég að húðslípun sé ekki besta leiðin. Hver tími kostar nokkra þúsundkalla og maður þarf nokkra tíma. svo er náttúrulega hægt að fara í einhverja laser meðferð, en það er örugglega alveg rándýrt :S tryggingarnar taka engan þátt í að borga þetta. Það er langt síðan ég ætlaði að fara í svona en það hefur dregist svoldið mikið. Allavega á ég sjálf ekki nógu mikinn pening til að fara út í svona framkvæmdir :(