ok… hef verið að velta því fyrir mér að prófa það. Hef bara orðið fyrir svo miklum vonbrigðum með brúnkukrem undanfarið. Ég notaði clarins brúnkukremið þegar það var í gulu umbúðunum fyrir löngu síðan, löngu áður en ég lærði á þessa tækni :P En ég held að innihaldið hafi breyst um leið og umbúðirnar, plús það að ég er löngu orðin snillingur í að bera þetta á mig!