ég mun sennilega eyða c.a 50 þús kalli í föt… ekki af því að skólinn er að byrja, heldur af því að ég hef ekki haft tíma til að kaupa föt fyrr en núna, og mig sárvantar slatta af fötum.
aaaahh… skil. Fannst ég kannast við nafnið. Var að spá í að fara til costa del sol í sumar. Eeeen ég hætti við og er að fara til Portúgal eftir 4 daga :D
fyrir nokkrum árum fékk ég svokallaðan “köfnunarhósta”. Hann lýsti sér þannig að þegar ég hóstaði gat ég í rauninni ekki andað frá mér :/ Veit ekki hvort þetta er e-ð líkt. En það fór bara með tímanum.
haha geðveikt! takk takk! ég komst meira að segja að því að ég á þetta blað ;) mundi ekki hvar ég hafði séð þetta. En jámm! Það margborgar sig að lesa þessi blöð :P langt síðan ég komst að því :)
ok… ‘tengdamamma mín’ á reyndar hárgreiðslustofu og tvær vinkonur mínar eru í hárgreiðslu. En ég veit að þetta er ekki til á stofunni hjá tengdó. Og mér hefur ekki gefist tækifæri til að tala við hinar… Spurningin er bara hvort þetta sé til. Ég hef heyrt um slagorð eins og “verndaðu hárið líka í sólinni” en bara man ekki hvar :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..