I wish! Ég er með mígreni og því fylgir ógleði og sjóntruflanir. Fæ þetta reglulega og það er ekkert svo þægilegt. Get nánast aldrei horft til hliðanna t.d. Þarf alltaf að snúa mér í hálfhring til að sjá hvað er um að vera við hliðina á mér! Þetta er eitthvað sem ég er ekki sátt við og hef allllls ekki ákveðið ;) Því þá væri þetta löngu hætt… Ég er alltaf að bölva þessu helvítis ástandi! :) En ég veit líka að þú sagðir “nánast alveg”… En þá hlýt ég að vera þessi litla undantekning! :P