Mér finnst þetta nú ekki beint fréttnæmt… Af hverju kom ekki á mbl.is þegar kærastinn minn tíndi blóm handa mér á afmælisdaginn minn? :) nei ég segi svona… Hehe.. Þessi gaur hefur bara verið eitthvað svo of mikið í sviðsljósinu miðað við hvað hann hefur gert lítið af viti. Hann er greinilega bara pínu athyglissjúkur, og allt í lagi með það svosem. (þá er ég t.d að tala um bloggið hans, sem hann veit að almenningur les, og allt í kjölfarið…) En hey. Ef honum fannst þetta rómó, og henni líka,...