krakkar mínir… nú skulum við aðeins hafa staðreyndirnar á hreinu. ég ætla að birta hérna c/p af annarri síðu, og svo megiði hætta með skítköstin ;) “Maðurinn minn talar spænsku (lærði út á Costa Rica) svo ég bað hann um að kíkja á þessa síðu, þar segir listamaðurinn að honum sé of boðið aðgerðaleysi yfirvalda vegna fjölda flækingshunda sem væru deyjandi á götunum dag hvern. því hafi hann með hjálp nokkra krakka veitt hundinn, sem hann nefndi Natividad. Krakkarnir fengu að launum 10 córdoba....