ég prófaði, og það reyndist mér ekki vel ;) ég náði aldrei að bora nálinni alveg í gegn. í sjálfu sér er þetta ekkert svo vont nema bara þegar maður er að fara í gegnum brjóskið sjálft, og svo þegar þú ert að fara í gegnum síðasta lagið. s.s húðina sem er inni í nefinu. ég náði bara nálinni ALDREI í gegnum hana :S ég prófaði þetta 3svar, bæði með engri deyfingu, klaka og líka svona emla plástri, og eins og ég segi… þá virkar þetta alveg þangað til maður kemur að innsta laginu :S …allavega...