Hey…ekki gefast upp :) Einu sinni var skátafélagið mitt Víkverjar í Njarðvík dautt!! en svo rifum við það, nokkrir krakkar upp :) og nú í dag erum við sameinuð við skátafélagið Heiðabúa í Keflavík og er það fínt :) Samt segir mar alltaf að mar sé skáti í Víkverjum / Njarðvík ;D Ekki gefast upp ;D