Ég reyni, er búin að hanga eins mikið og ég get með vinum mínum, hanga í tölvunni, hanga heima, sofa… Frekar erfitt og mig langar til að taka upp símann og heyra í honum en það er eitthvað sem segir mér að gera það ekki svo ég verð að reyna að hlusta á það. Takk fyrir svarið.