Já skil þig, svona er þetta… Það er rétt, allir halda að við sitjum bara og bindum hnúta allann daginn.. fékk einnig spurninguna um daginn “Mega skátar drekka eða reykja?” Horfði nú bara hneyksluð og svaraði kurteisislega “Jáá..erum líka bara manneskjur sko” En þetta er leiðinleg ímynd sérstaklega þar sem þetta er alls ekki rétt, nema jú á tilteknum aldri lærum við að binda hnúta og að vissu leiti að bjarga okkur. En í dag, þar sem ég er dróttskáti er þetta bara tjill og ekkert verra en...