Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Cinemeccanica
Cinemeccanica Notandi frá fornöld 37 ára karlmaður
2.396 stig Sambandsstaða: Á lausu
Hefur áhuga á: Konum
Cinemeccanica

Re: Garageband

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég myndi nú frekar tengja frá line out af mixernum og í line in í tölvunni. Mun betra að gera það þannig heldur en í mic tengið. Eða þannig er ég með þetta hjá mér og kemur mun betur út. Geturðu útskýrt það nánar að eitthvað vilji ekki fara inní forritið sem þú ert að reyna að klippa. Skil ekki allveg hvað þú átt við með því.

Re: Sound Blaster Xfi diskurinn

í Windows fyrir 18 árum, 1 mánuði
Varð nú bara að svara þessu til baka og þakka þér kærlega fyrir þetta. Nú er ég búinn að formata tölvuna og hún er bara allveg draumur núna og ég er að nota hljóðkortið en diskurinn ennþá týndur.. Takk kærlega fyrir, ef þú hefðir ekki reddað mér svona þá hefði ég ekki verið búinn að formata og tölvan öll í rugli ennþá.. Takk takk :)

Re: Taka upp símtöl

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 1 mánuði
hehe já þetta er nú meira hugsað fyrir útvarpssímahrekki :)

Re: Taka upp símtöl

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 1 mánuði
Já ég mun líklega frekar tilkynna það í endanum á símtalinu ef þetta verður símaat. Það hlýtur að vera í lagi, ef maður fær svo leyfi frá viðkomandi til þess að gera símahrekkinn opinberan.

Re: Gagnrýni- Mýrin

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Allveg frábært mynd.. Sá hana síðasta mánudag og ég var allveg heillaður af henni.. Besta íslenska kvikmynd sem ég hef séð allaveganna.

Re: Lag í Coke Light auglýsingu

í Músík almennt fyrir 18 árum, 1 mánuði
Já einmitt lagið, takk fyrir :)

Re: Lag í Coke Light auglýsingu

í Músík almennt fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég er nú að meina að fólk hlýtur að hafa séð þesaa auglýsingu.. Var nú svona meira að beina því til þeirra.

Re: Að setja upp heimastúdíó

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 1 mánuði
Allveg hreint frábært grein.. *Klapp klapp klapp*

Re: Stelpur halda að þær geti fengið allt þegar þær vilja

í Rómantík fyrir 18 árum, 1 mánuði
Hálfu ári seinna?? Nei það er ekki aðal ástæðan, hlýtur að liggja eitthvað meira á bakvið það.

Re: Sjónvarpsgláp

í Fuglar fyrir 18 árum, 1 mánuði
Það held ég ekki, mínir gárar eru glápandi á sjónvarp allt kvöldið. Því þeir eru inní stofu þar sem allir eru og fylgjast oft á tíðum mikið með sjónvarpinu. Reyndar er ég með LCD sjónvarp. Það fer betur með augun á öllum, hvort sem er mannverum eða fuglum.

Re: Hvað á ég að gera :/

í Rómantík fyrir 18 árum, 1 mánuði
Segi nú bara fyrir mitt álit. Ef að pör eiga heima nokkrar klukkustundir í burtu frá hvort öðru og kannski hvorugt með bílpróf… Gengur svoleiðis nokkurntíman upp? Hefurðu eitthvað hitt hann síðan þið byrjuðuð saman? Svona sambönd ganga því miður yfirleitt ekki upp til lengdar. Hann verður bara að flytja til þín eða þú til hanns. Þá fara hljólin fyrst að snúast, veit ekki hvort að dagurinn yrði eitthvað sérstakari ef að þú myndir fá þér vefcameru og tala við hann gegnum tölvuna. Eða síma, get...

Re: Hvernig sýður maður pylsur?

í Matargerð fyrir 18 árum, 1 mánuði
Sko fyrir það fyrsta þá síður maður nú ekki pulsur. Þegar þú tekur þær úr pulsupakkanum þá eru þær þegar tilbúnar og fulleldaðar það eina sem maður gerir er að hita þær. Ef þú myndir taka pulsu úr pakkanum og borða hana bara strax þá ertu alls ekki að borða hráa pulsu. Þú ert bara að borða kalda pulsu. Well settu vatn í pott, og stilltu á einhvern hita og skelltu puslunum í. Og svo þegar suðan er komin upp skaltu slökkva á hellunni því þá stittist í að pulsan fari að springa. Þá ætti hún að...

Re: Vandamál

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 1 mánuði
Skrýtið, fékkstu ekki allveg með þessu allaveganna Pro Tools disksinn. Eða var þér selt mboxið bilað? Hef engu veseni lent í með mitt Mbox.

Re: Vandamál

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 1 mánuði
Það á að fylgja með Mboxinu svona DVD kennsludiskur. Varstu búinn að fara í gegnum hann?

Re: vantar eitthvað

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 1 mánuði
Fyrir það fyrsta, kanntu á hljómborð, piano. Jú techno og tance er yfirleitt bara unnið með hljómborði og tölvuvinnslu og einhverjum loopum. Held að Reason myndi henta þér vel. En hvað varstu að spá, ég skildi þig ekki nógu vel. Viltu búa til techolög og fara svo einhvert sem plötusnúður og DJa og spila lögin þín?

Re: Basshunter - Boten Anna

í Popptónlist fyrir 18 árum, 1 mánuði
Er hann ekki bara að syngja um bátinn sinn sem hann skýrði Anna :)

Re: pop guard

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 1 mánuði
Því færðu þér ekki bara svamp yfir hann. Getur keypt svona svampa í t.d. exton ef ég man rétt. Ef þetta er lélegur tölvumic. Svona Pop Filterar eru yfirleitt ekki notaðir nema um mun næmari mica eru að ræða og eru sumir svo næmir að oft þarf tvo svona filtera. Ég myndi tékka á exton með svamp til að byrja með. Svona svampur kostar kannski 250 kr.

Re: Grunnatriði: Að taka upp lag

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 1 mánuði
Frábær grein, bíð spenntur eftir framhaldinu. Bætt við 12. október 2006 - 07:48 Er einnig sammála þér með Shure mic-ana.. Frábærir micar og einnig þeir sem ég hef mesta reynslu af og ber ég þeim góða söguna.

Re: kvikmyndataka: spurning...

í Margmiðlun (gamla) fyrir 18 árum, 1 mánuði
Af hveju ekki bara að taka það upp að kvöldi frekar?

Re: Bestu tónlistarmyndirnar

í Músík almennt fyrir 18 árum, 1 mánuði
Get Rich or Die Tryin' var sögð svo ömurleg að Sambíómenn hættu við að hafa hana í bíó og gáfu beint út á DVD. Þannig nei Get Rich or Die Tryin' var alldrei vinsæl á íslandi. Sjálfur hef ég ekki séð þessa mynd en veit bara að sambíómönnum leyst svo ílla á hana að þeir hættu við að hafa hana í bíó eins og átti að gera fyrst.

Re: Jack London & The Sparrows

í Gullöldin fyrir 18 árum, 1 mánuði
Jack London er amk mjög góð hljómsveit.

Re: Hljóðverið Mitt

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 1 mánuði
Flott grein, ég hefði áhuga að sjá myndir af herlegheitunum ef að eitthvað svoleiðis er í boði. Alltaf gaman að sjá myndir af studioum.

Re: Hljóðsetning//Vinna//Verð

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 1 mánuði
Hvernig á röddin að vera.. Bara svona eins og týpíst útvarpsauglýsingarödd eða viltu að maður myndi taka “dimmraddaða traileragaurinn” Hvað ertu að spá ;)

Re: Einföld fyrirtækisvefsíða

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 1 mánuði
Vá mér finnst nú frekar ó prófessional af og vodafone að vera með joombla. Ekkert að jomla en samt.. Já eina sem ég get sagt, óprófessional hjá þeim. Bætt við 10. október 2006 - 21:39 Þetta er eins og að síminn væri með geocities heimasíðu :D haha það væri fyndið

Re: Veit ekki hvað ég á að gera..

í Rómantík fyrir 18 árum, 1 mánuði
Eitt sem ég er að spá í sambandi við þetta sem gæti skipt máli. Þú segir að sá sem hélt afmælið hafi veirð frekar ósáttur með að þið séuð að hittast en ég var að spá þessi sem hélt afmælið.. Er það sami strákur og þú segist vera búin að vera hrifin af í ár.. Það gæti spilað inní.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok