Ég er sammála þér með það. Sjáðu t.d. kvikmyndina sem var gerð eftir hinum vinsæla tölvuleik DOOM. Sú mynd var allveg hörmuleg. Eina myndin sem var allveg ágæt og gerð eftir tölvuleik var Silent Hill. En DOOM var allveg hörmung þó að leikirnir séu snilld. Svo var ég eitthvað að heyra af Half-Life kvikmynd. Pottþétt sama rusl og DOOM myndin. Hef enga trú á því að þessi HALO mynd verði eitthvað góð ef af henni veður. En það hefur ekki verið hætt við hana, heldur var hún frestuð um óákveðinn...