Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Cinemeccanica
Cinemeccanica Notandi frá fornöld 37 ára karlmaður
2.396 stig Sambandsstaða: Á lausu
Hefur áhuga á: Konum
Cinemeccanica

Re: Rúm?

í Heimilið fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Já það er sko allveg hægt að fá mun stærri svona sultan rúm. Þetta var bara það eina sem gat gengið, hvorki stærra né minna. Og það er mikill missir að lazy boy stóllinn skuli hafa þurft að fara fram.. Ég sakna hanns :( Það var svo gott pláss hérna inni áður en þetta rúm kom hingað. hehehe En það lagast á næsta ári, ég get lifað með þessu þangað til.

Re: Rúm?

í Heimilið fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Ef plássið er nóg þá myndi ég hiklaust eyða hálfri milljón í eitthvað amerískt sko. Ef sú fjárhæð er ekki til staðar þá er bara að biðja bankann um lán. Annars er ég svo góður í mér að ég tók mynd af rúminu bara svona sérstaklega fyrir þig svo þú sjáir um hvað málið snýst… Svona lítur þetta út: http://www.syningarmenn.net/rumid.JPG Kostaði minnir mig 20-25 þúsund.

Re: Rúm?

í Heimilið fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Þetta er eiginlega bara svona gormarúm. Semsagt lappirnar skrúfast beint á dýnuna. held að þessi gerði heiti “Sultan” já skemmtilegt nafn. Til þess að þú gleymir því ekki hugsaðu þá bara um sultu :) En já það er mjög gott að sofa í þessu allveg. Mæli með þessu, þó þið eigið kannski allveg peining fyrir einhverju flottu þá myndi ég bíða með það þar til þið fáið ykkur íbúð. Ég vildi kaupa strax eitthvað risa svona amerískt en ég hef bara ekki pláss fyrir það núna. þess vegna keypti ég bara...

Re: Rúm?

í Heimilið fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Ég keypti fyrir mig og mína kærustu svona ódýrt rúm í ikea. Svona tveggja manna. Þetta er bara svona venjulegt gormarúm og löppum og tveggja manna. Ég keypti þetta nú bara á 19.900 eða eitthvað álíka ef ég man rétt. Því að við erum að fara að kaupa íbúð eftir áramótin og þá er meira vit í því að kaupa eitthvað alvöru. Herbergið mitt hérna er nú ekki svo stórt að það komist fyrir í því svona risa amerískt hjónarúm. Þannig betra að kaupa eitthvað svona lélegt fyrst og fara svo út í eitthvað...

Re: smá pæling

í Rómantík fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Já þetta er hið eðlilegasta mál. Þetta er yfirleitt svona í byrjun. Hún hefur kannski já byrjað að kyssa þig svona hálfpartinn lauslega því hún er ekki viss um að þú fílir þetta sem hún er að gera. En svo þegar þú já sýnir viðbrögð og hún sér að þú ert greinilega að fíla þetta þá já missið þið ykkur bara bæði. Hún kyssir kannski ekki “vel” já í byrjun því hún er í vafa um að þú sért að fíla þetta. En já svo þegar hún sér að þú ert greinilega að fíla þetta þá missið þið ykkur.

Re: Download á tónlist er gott!

í Rokk fyrir 17 árum, 12 mánuðum
úps, klaufavilla náttúrlega :) Takk fyrir þetta

Re: Download á tónlist er gott!

í Rokk fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Já ég veit það fyrir víst. Ég er ekki ólöglegur fyrir að downloada tónlist. Þegar ég fer á torrent og sæki mér disk þá er sá sem ég er að sækja diskinn frá ólöglegur því hann er að dreifa disknum. Ekki er ég að dreifa honum. En já þetta er góð leið til þess að kynna sér hljómsveitir því ekki vill maður eyða pening í eitthvað sem var ekki gæða vara. Besta lýking sem ég hef samið frá upphafi, án djóks Ég kaupi disk út úr búð sem ég kemst svo að að er allveg hundleiðinlegur. Ég væri til í að...

Re: Mbox

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum
Jú ég var einmitt að nefna þann möguleika en ef þú ert ekki ánægður með útkomuna á t.d. gítarnum bara þá tekur nefninlega pro tools upp allt á einni rás ef þetta er tegt svoleiðis þannig að þið þyrftuð þá að spila allt aftur í staðinn fyrir að það væri mikið auðveldara að geta bara hækkað og lækkað í hverri rás inní Pro Tools.

Re: Vinir af hinu kyninu..

í Rómantík fyrir 18 árum
Sæl paniolo, Jú maður hefur nú heyrt hinar ýmsustu sögur af þessu “vandamáli” og veit ég t.d. til þess að semsagt stelpa og strákur sem voru búin að vera vinir frá því að þau voru bæði bara lítil á leikskóla byrjuðu svo saman eftir margra ára vináttu og minnir mig að þau bæði hafi verið 17 ára þá. Jú svo auðvitað þurfti eitthvað að koma uppá þannig að þau hættu saman, hættu nú allveg saman í góðu samt en nú er liðið ár og þau þora ekki að hringja í hvort annað núna bara til þess að halda...

Re: Mbox

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum
Þá er spurning um að færa sig ofar. Í t.d. Digi002 Rack eða eitthvað svipað. Ég bara þekki það ekki allveg hversu margir tengimöguleikar eru á þessu því ég hef mest megnis verið að notast bara við Mbox 2 fyrir auglýsingagerð og svoleiðis og hef ég ekkert verið að taka upp fyrir hljómsveitir. En þá er kannski spurning um að reyna að verða sér út um Mixer og tengja bara úr mixernum yfir í mboxið og þaðan inná tölvuna. En þá geturðu ekki fiffað til hverja og eina rás t.d ef ein hefur tekist upp...

Re: Mbox

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum
Aftaná þessu eru tvö mica tengi. Þannig þú tengir mica sem þú átt eða kaupir í tækið og tækið er svo usb tengt í tölvunna og þú tekur upp í Pro Tools forritinu sem fylgir með. Nei mixer er allgjörlega ónausinlegur, þú hefur ekkert við hann að gera. Ef þú ert með þetta tæki þá tengirðu bara hljóðnema eða hljóðfæri eða hvað sem er aftaní tækið og svo opnarðu pro tools og ýtir á rec og þá geturðu spilað og sungið inná tölvunna. Þetta er mjög fjölhæf græja og endilega bara spurðu ef það er...

Re: Mbox

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum
Þetta er nefninlega ódýr græja miðað við getu. Færð Mbox 2 á 46.900 kr í hljóðfærahúsinu.

Re: Smá skondinn leikur í gangi

í Gullöldin fyrir 18 árum
Johnny Cash Mitt næsta: Djúpur fjólublá

Re: Vandræði með lit á dvd.

í Kvikmyndir fyrir 18 árum
Er þetta líka svona á öðrum myndum. Finnst samt líklegt að þú sért bara með NTSC útgáfu af þessum diskum og spilarinn stiðji ekki nema PAL.

Re: Hjálp með DVDs

í Kvikmyndir fyrir 18 árum
Þú getur farið með spilarann í BT eða hvar sem þú keyptir hann og þeir eiga að geta gefið þér þennan kóða.

Re: Mbox

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum
Ég á svona græju. Þetta e bara frábært tæki í alla staði. Þetta er USB tengt og Pro Tools finnur þetta eins og þetta sé harður diskur. Gæðin í upptökunum eru náttúrlega bara ofursvöl með þessari græju. Mæli með þessu fyrir hvern sem er.

Re: Lag á bylgjunni

í Músík almennt fyrir 18 árum
Takk takk, thats it :)

Re: Skjáauglýsingalagið á Rúv.

í Músík almennt fyrir 18 árum
Er þetta ekki bara eitthvað lag sem var sérstaklega samið fyrir þessar skjáauglýsingar, og heitir þess vegna ekki neitt? Er ekki viss samt, er ekki allveg viss hvaða lag þú ert að tala um. Horfi ekki á rúv ;)

Re: Upptökutæki fyrir gítar

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum
Ég get ekki mælt með neinu á 10-20 þúsund en ég get mælt með að þú fáir þér Mbox 2 á minnir mig 41.500 og svo bara einhven góðan mic.

Re: Að setja hljóð við mynd.

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum
Sony Vegas fær mitt atkvæði.

Re: Útskrá takkan til hægri

í Hugi fyrir 18 árum
Ég hef nú bara alldrei rekist í þennan takka óvart.

Re: Smá spurning

í Rómantík fyrir 18 árum
Það er bara eitt sem kemur uppí hugann. Það er bara sumarbústaðurinn. Allt við þennan sumarbústað er kózý þegar maður er bara í burtu frá öllum nema með stelpunni sem maður elskar. Jú ég er ekki frá því að það að vera yfir eina helgi með kærustunni uppí sumarbústað í burtu frá öllu öðru er bara það besta í heimi.

Re: Strætó...

í Tilveran fyrir 18 árum
Keyptu þér bara bíl… :)

Re: Casino Royale

í Kvikmyndir fyrir 18 árum
Fórst ekki á hana á undan mér.. Fór á hana á mánudaginn :)

Re: Foreldrar mínir skoðuðu msn samtölin mín >.

í Tilveran fyrir 18 árum
Þau meiga allveg skoða þetta. Foreldrar eru hvattir til þess að gera það meira segja. Meiga skoða þetta eins og þau vilja þangað til þú verður 18 ára því fyrst þá ræður þú sjálf yfir þér.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok