Þeir sem segja að þessar sögur séu aðeins fyrir krakka eru sjálfir mestu krakkarnir, ég get ekki nefnt margt sem hefur elst eins vel og Ástríkur, hann er 50 ára gamall, næstum því, en þessar sögur og húmorinn í þeim á fullkomlega við í dag. Ástríkur er toppurinn svo kemur Lukku Láki, hann er skrambi góður og ég prófaði að lesa Tinna og ég bjóst ekki við að það yrði neitt skemmtilegt en ég komst að þeirri niðurstöðu að Tinni er ekki gleymdur og það er út af því að hann er í sama klassa og...