Bara svo að það sé ljóst þá voru Bítlarnir á stanslausu tónleikaferðalagi 63,64,65 og byrjun árs 66 en þeir gátu samt gert tvær plötur á ári og leikið í tveim bíómyndum (A hard day´s night og Help) og þeir tóku sér ekki “frí” til að vinna að breiðskífu fyrr en þeir gerðu Peppers 67 en svona í alvöru finnst þér Ok Computer virkilega vera betri plata en Rubber soul, Revolver, Peppers, Hvíta albúmið eða Abbey road og ef þér finnst það segðu mér þá hvers vegna því ég get ekki fundið neitt sem Ok...