Það geta ekki allir sungið allavegana get ég það ekki en góðir söngvarar hafa alltaf söngrödd sem maður þekkir strax(Prestley,Brown,Sinatra,Lennon ofl.).Tökum til dæmis söngvarana í þessum boy-böndum, þeir eru mestu meðalsöngvarar jarðarinnnar, hafa allir eins rödd og það er enginn leið að heyra nokkurn karakter, tilfinningu eða hvað þá nokkra raddbreidd. Það er varla hægt að miða söngvara út frá plötunum því það er alltaf hægt að lappa upp á röddina með overdubbs, Freddie Mercury til dæmis...