Það er svo misjafnt en ég hlusta sjaldan á tónlist þegar ég er “down” en annars er ALLTAF eitthvað í spilaranum og áhrifin eru mismunandi, ég fæ gæsahúð af Sigur rós og stundum Radiohead og sömuleiðið 5 & 9 sinfoníum Beethovens(ekki rokk ég veit)og þegar ég hlusta á hágæða tónlist á borð við Dylan og Bítlanna þá fyllist ég algerri vellíðan(það er að segja ef að ég er að hlusta) en annað spilar maður bara til að fá kikk, Mínus, Slayer, Sepultura osfv en annars fer það oftast eftir í hvernig...