Mér finnst það heldur kjánalegt að þú skulir neita því að Zeppelin hafi haft áhrif á Sabbath. Málið er að: Zeppelin, Hendrix, Cream, Who, Stones ofl höfðu öll áhrif á Black sabbath, þeir bjuggu ekki til þungarokkið sitt frá grunni, þeir voru ekki 100% original, þeir urðu frá áhrifum víðsvegar og Led Zeppelin eru augljósasti áhrifavaldurinn vegna þess að þeir voru að spila mun harðara rokk en allir aðrir og með annarri plötu sinni tókst þeim nánast að skilgreina þennan nýja rokkstíl (ári áður...