Þetta er bara til gamans en ég hef undanfarin ár sett allar þær plötur sem ég kaupi mér inn í Excel skjal og hef síðan gefið þeim einkun frá 0|10 til 9|10 (voða gaman). Svo þegar maður hefur allar einkunnirnar eru auðvellt að búa til einhverskonar lista. Þannig þegar ég var búinn að gera lista yfir allt: 60´s, 70´s 80´s, 90´s, 00´s jazz, classic og heildarlista ákvað ég að gera árslista, ss taka hvert ár fyrir sig og nota heildarlistan til viðmiðunar. Allavegana hér er listinn, það eru engar...