Einn besti íþróttamaður allra tíma að mínu mati. Á heimsmet eins og er í tveggja mílna hlaupi (3.2148m) og í heilu maraþoni (42km). Hefur átt heimsmet í 3000, 5000, 10.000 og hálfu maraþoni ásamt því að vera heimsmeistari í 1500m. Þekktur fyrir það að vera alltaf brosandi, segist ekki skilja stressið/kvíðan sem ríkir á íþróttamótum, honum hlakkar bara til að hlaupa því honum finnst það skemmtilegt. Allt í allt klassa gaur.