Halló Ég er að spá í að versla mér WoW á morgunn en ég þarf helst að vita nokkra hluti fyrst. 1. Hvað kostar áskriftin og hvernig borgar maður hana, (á netinu til dæmis með korti eða svipað)? 2. Hvað kostar niðurhalið, segjum ef ég spilaði 5 tíma að meðaltali á dag? 3. Er eitthvað vesen að logga sig inn, þarf ég að vita eitthvað um patcha, rétta servera eða annað tækjadæmi? 4. þarf ég einhverja ofurtölvu til að geta spilað leikinn eða rosalega nettengingu, ég er með fína tölvu sem ræður...