Auðvitað er óhætt að segja að við vitum ekki allt. Það eina sem ég var að gefa til skyna að samhvæmt núverandi þekkingu þá telja vísindamenn að mjög ólíklegt er að líf geti orðið til nema í vatni. Ég mann ekki upp á hár hvernig þessi tilraun var en kenningin var einhvernveginn þannig að þau prótín sem líf kviknar út frá myndist aðeins í sérstökum sýrum sem geta orðið til við ákveðin skilyrði í vatni. Svo mynduðu þeir þessi skylirði í sótthreinsuðu, án allra aukaefna, good old fashion...