Halló gott fólk, langaði bara allt í einu að skrifa sjóræningjasögu á huga svo ég gerði það, njótið vel. Árið er 1724 og sjóræningjar sigla um höfin og ræna fólk. En þó eru ekki allir sjóræningjar svona illir, það var til dæmis einn sjóræningi að nafni Kristján sem var mjög góðhjörtuð manneskja. Á þessari stundu sat hann á heimili sínu við hlið pabba síns sem var dauðvona. Aaaahh, æpti pabbinn í þrítugasta skiptið til að láta vita að hinsta stund hans væri runnin upp. Pabbi, sagði Kristján...