Einu sinni var náungi sem hét Jón. Hann var 90 ára gamall dvergur og bjó hjá mömmu sinni í litlu ljótu sveitaþorpi langt langt í burtu. Eitt sinn langaði hann að fara í ævintýraför svo hann hélt af stað að kanna undur heimsins. Hann kom að gömlu húsi og fór inn, þar var maður að nafni Sigurgeir Þórarinsson. Sigurgeir sagði: Ég var að borða súpu, er það ei merkilegt? Þá sagði Jón : Nei það finnst mér ekki! Og drap Sigurgeir með skónum sínum og hélt síðan áfram för sinni í leit að ævintýrum....