Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Chic
Chic Notandi síðan fyrir 16 árum, 11 mánuðum 32 ára karlmaður
184 stig
Áhugamál: Hljóðfæri
“Casual Prince?”

Re: Victoria Victorilux Til sölu

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Haha. Fyrirgefðu :)

Re: Þá er það komið á hreint

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Síðan erum við ekki einu sinni búinn að sjá samninginn. Ég ætla ekki að vera með eða á móti fyrr en ég sé samninginn.

Re: Þá er það komið á hreint

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Framselja sjálfstæði? Eru t.d. Holland, Danmörk, Svíþjóð, Spánn og Írland ósjálfstæðar þjóðir að þínu mati?

Re: Age Of Mythology

í Herkænskuleikir fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Æji. Á bara einhverja Ubisoft útgáfu af honum og get ekki spilað hann á netinu. Sökkar. Annars snilldar leikur.

Re: Gítarleikari í leit að hljómsveit.

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Nei voða lítið fyrir utan grunge senuna.

Re: Skemmtilegu hárlitirnir hans Matthew Bellamy

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Gerist þetta ef maður gúglar “Matthew Bellamy bad hair days” eða álíka?

Re: Þá er það komið á hreint

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Já og taka síðan upp Evru sem er aðeins sterkari og traustari gjaldmiðill en krónan. “Backup” frá seðlabanka ESB, sem er nógu stór til þess að bakka upp íslensku bankana, eitthvað sem íslenski seðlabankinn gat ekki og var það stór hlutur af bankahruninu mikla.

Re: Þá er það komið á hreint

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ok hvað heldur fólk virkilega að gerist ef að við göngum í ESB?

Re: TS: Fender Telecaster Thinline

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Já ég trúi því en ég var nú að tala um Seagull 12 strengja gítarinn. Annars er ég mjög spenntur fyrir semi-hollow gítar, bara ekki besti tíminn núna.

Re: TS: Fender Telecaster Thinline

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Hvað viltu fá fyrir hann? Gæti haft áhuga á að skoða hann þegar ég kem heim eftir sirka 2 vikur.

Re: MXR CEA Boost/Overdrive MC-402

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ég á þennan og er mjög sáttur. Slekk aldrei á boostinu. Mér finnst drive-ið fínn millivegur á milli Fuzz Facesins og Full-Drivesins sem ég er líka með.

Re: Hár

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Þessi aflitun er ekki alveg að gera sig finnst mér og passar rauði liturinn illa við það.

Re: Stuff óskast! tek við öllu hljóðfæratengdu!

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Hvernig er ekki hægt að skilja þetta? Vá.

Re: Bekkir í Versló?

í Skóli fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Það var líka sjúklega mikil alvara í svarinu hjá moot.

Re: Fuzz pedal til sölu

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
10.000 Bætt við 3. júlí 2009 - 23:38 Æj veit ekki. Kannski. En virka takkarnir.

Re: Strat eða Tele

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Harðari? Síðan er tele frábær í allt nema kannski þungaviktar málm tónlist.

Re: Bill's a faggot.

í Húmor fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Var meira að meina afhverju er hann svona upptekinn af hvað öðru fólki finnst um það að hann borði tvær pyslur í einu. Skiptir engu.

Re: Bill's a faggot.

í Húmor fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Hvað meinarðu?

Re: Bill's a faggot.

í Húmor fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ok hverjum er ekki sama? Þá er ég að meina hvort einhver fái sér tvær pylsur, ekki sagan þín.

Re: Græjuperrinn nr.2 í Austurbæjarbíói

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Hmm. Verð úti þarna. Væri gaman að kíkja.

Re: Seagull kassagítar

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Býð 30.000. Þ.e.a.s. ef mér líst vel á hann.

Re: ÓE: Fender Stratocaster

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ekki mikinn pening? Gætir skoðað þetta. Fender Mexíkó á 80.000 og 2 Japanskir Harmony stratar á 30.000 sem væri ekki vitlaust að skoða. Bætt við 2. júlí 2009 - 00:12 http://www.rin.is/notad.htm

Re: F***ing R**skoð*n

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ef að það er ofbeldi í myndum þá er það ekkert mál fyrir krakkana. En ef það er smá nekt þá er þetta bannað innan 16-18 útaf kannski bara einu kynlífsatriði eða eitthvað.

Re: Boss fdr-1 til sölu

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Hjá mér er það Gítar - Fuzz Face - Boost/Linedriver - Wah - Vibe - Overdrive/Boost - Magnari.

Re: Boss fdr-1 til sölu

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ég nota boost/linedriver sem buffer í keðjunni minni. Hún er ekki löng en hann gerir alveg fáránlega mikinn, sérstaklega þegar nota clean sound. Gítarinn lifnar við bókstaflega. Þótt ég sé með boostið stillt í lægsta þá er talsverður munur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok