Þetta er Enska og þýska kerfið. Enska er - C, C#/Des, D, D#/Es, E, E#/F, F#/Ges, G, G#/As, A, A#/Bes, B/Ces, c Þýska er C, C#/Des, D, D#/Es, E, E#/F, F#/Ges, G, G#/As, A, A#/B, H/Ces, c Það er enginn munur á nótunum, bara heitið. Síðan er Enska kerfið mjög sniðugt vegna þess að þá eru nótnaheitin í stafrófsröð(ABCDEFG) en í þýska þá er það AHCDEFG. Wtf? Aaa og svo…H?? Mér finnst þetta persónulega mjög fáránlegt með H-ið.