Ég var nú reyndar að tröllast um að ég hafi ekki komist inn. Verður líka að athuga að Verzló skoðar bara íslensku, stærðfræði og tvö önnur til viðbótar. Kannski fékk vinur þinn 6,8 úr öllu til samans.
Umsækjendum er raðað í forgangsröð út frá einkunnum í samræmdum prófum og skólaprófum í þessum greinum. -Kynningarbæklingur Verzló fyrir árið 2008-2009
Hann er góður kallinn. Ef ske kynni að einhver viti ekki hver þessi maður er þá er þetta söngvarinn/gítarleikarnn/hljómborðsleikarinn/píanóleikarinn í hljómsveitinni Muse.
Miðað við síðasta ár jú. Það var erfiðast að komast í Verlzó, þurftir 8,13 í meðaleinkunn og það var vísað um 300 manns frá. Í MR var það sirka 7,5 og það þurfti aðeins að vísa 30 manns frá.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..