Takk fyrir svarið en það kom svoltið seint :) Við erum hætt saman… ekki útaf þessu sem ég skrifaði hér að ofan, heldur því hann fór aftur á bakvið mig, svo ég hætti með honum, en hann hefur samband á hverjum degi og bíður eftir að ég fyrirgefi honum og byrji með honum aftur.. Mér finnst það fínt, því ég elska hann mjööög mikið, en ég er ekki tilbúin strax, það tekur (að mér finnst) þúsund ár að byggja traust upp á nýtt :(