Læknirinn minn sagði; ( og ég segi þetta bara því það er búið að koma svo margar mismunandi ábendinar) Borða fjórum sinnum á dag!! ALLTAF morgunmat! svo hádegismat, kaffitíma og kvöldmat. Aldrei borða eftir átta á kvöldin! Mikilvægt! S.s. bara hafa einn nammidag, muna alltaf að borða morgunmat (brauðsneið, hafragraut, cheerios, e-ð svoleiðis) Og muna allar hinar máltíðirnar, því þá viðheldurðu brennslunni allan dagin ;) Þarft ekkert að borða bara gras sko! Bara byrja á þessu;...