Þessi spurning var ekki um mig, ég fór bara að velta þessu fyrir mér útaf því að þegar ég ætlaði að lita á mér hárið var þetta kallað skinkulitur… Fór bara að pæla í þessu almennt… Er lööngu búin að lita það og er með náttúrulega svona indíánabrúnahúð einhvernvegin og hef ekki verið kölluð skinka hingaðtil.. hef eeeengar áhyggjur hvað fólki finnst um mig haha ;) Vildi bara vita hvað allir þarna úti eru í alvörunni að hugsa