Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Cedric
Cedric Notandi frá fornöld 46 ára karlmaður
194 stig
——————————

Re: Queen of the Damned, sjáið hana, eða frekar hlusti

í Rokk fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Mjá ég er nú mun spenntari fyrir þessari tónlist en sjálfri myndinni.. það er samt bömmer að hann hafi ekki getað sungið lögin sjálfur á plötunni.

Re: papa roach nýtt myndband

í Rokk fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ummkeeii er það einhver misskilningur hjá mér, eða finn ég fyrir einhverri andúð hérna? Persónulega finnst mér ekkert að Papa Roach, ókei þeir eru svosem þannig séð eins kommersjal og hægt er að vera , en ég hef alveg gaman af þeim öngvu að síður. Sama hvað einver fartur út í bæ kallar tónlistina sem þeir spila. Get reyndar ekki sagt að ég hlusti á þá að staðaldri, en ég sá þá á tónleikum í fyrra og fannst þeir bara þónokkuð góðir. Þetta nýja lag er reyndar svosem lala, engin spes lagasmíði,...

Re: The Bride of Frankenstein

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Þessi er alveg hreint ótrúlega mögnuð.. Mæli með að fólk reddi sér útgáfu sem er með viðskeyttri heimildarmynd um gerð myndarinnar, hún er líka mjög áhugaverð.

Re: High Crimes

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Fæla fólk frá??!? Eh?! Er þér sumsagt ekki sama um á hvað annað fólk fer á í bíó?

Re: Reading

í Tilveran fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég hef svosem ekki mikla reynslu af því að vera á Reading, fór í einn dag í fyrra en fór árið þar á undan á Leeds hátíðina sem er nákvæmlega sami pakki á öðrum stað. Þetta er svosem ósköp týpískur tónlistarhátíðarpakki. Ekkert spes aðstaða til neins, en alveg nóg til að það sé hægt að lifa af eina helgi. Tilbúni maturinn sem er til sölu er alveg rándýr miðað við að hann er í flestum tilfellum ekkert spes, þannig að það er örugglega hentugast að rölta bara í kjörbúð í staðinn. Annars er aðal...

Re: Darth Vader í Episode III

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Eins og einhver hérna að ofan þá þætti mér gaman að vita um þetta “framhald” af orginal myndaþrennunni sem þið eruð að vitna í, er þetta eitthvað sem er offisjallí gefið út af HerraLucas-Samsteypunni sem svona expanded universe pakki (og þá í formi myndasögu/bóka eða hvað), eða eru þetta bara einhverjir duttlungar og getgátur í aðdáendum??

Re: Darth Vader í Episode III

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Jamm þessi kenning er svosem ekki ólíkleg, en það yrði samt skondið ef Lucas myndi fara eftir strekkingarkenningunni minni ;-).. En þetta eru náttúrulega allt bara getgátur þannig að ég held að lokaútgáfan eigi samt eftir að koma manni á óvart… gefið að maður haldi sig frá öllum spillasíðum þegar meira fer að koma í ljós ;).

Re: Darth Vader í Episode III

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Og þessi Ep. 7 sem þú ert að tala um er hvað?

Re: Darth Vader í Episode III

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Það er nú alveg hægt að nota einhvern sprækan stand-in gaur ef Prowse er ekki að meika mestu bardagaatriðin.. var það ekki gert við Christopher Lee í Ep. II? Mér finnst það samt í raunninni skipta litlu máli hver sem er inn í þessum búning, því það er aðallega búningurinn sem skiptir máli. En þetta er athyglisverður puntkur með hæðarmuninn á Hayden Christensen og Svarthöfða í gömlu myndunum.. ætli George Lucas finni sig knúinn til að koma með einhverja góða skýringu á þessu í Ep. III eins og...

Re: Geimgengill

í Tilveran fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Sammála, snilldarþýðing. Loðinn, Hans Óli, Tjörvi (Tarkin).. Eina sem fer örlítið í mig af einhverjum ástæðum er “Lilja Ósk”.. <br><br>—————————— - <a href="http://hem.passagen.se/farbrorwilly/molinn/">Molinn gefur lífinu lit</a> (TM)

Re: Í tilefni MP3, diskalæsinga og annars

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hehehe hnyttið..<br><br>—————————— - <a href="http://hem.passagen.se/farbrorwilly/molinn/">Molinn gefur lífinu lit</a> (TM)

Re: Vandræði hjá Írlandi og Svíþjóð.

í Stórmót fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ekki það að ég hafi neinn gríðarlegan áhuga á fótbolta, en slagsmál í íþróttum eru náttúrulega ævinlega áhugaverð.. Það er hægt að skoða þessa sænsku tæklingu hérna: http://www.tv4.se/_inc/cls/videolink.asp?ID=69

Re: Boxcar racer

í Rokk fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Jesús.. þetta er eitt það mesta krapp sem ég hef á ævinni lesið.

Re: Sá diskur sem ég er að flippa yfir þessa dagana er

í Metall fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Fara á kork?! Ég sé nú enga ástæðu til þess, þetta er eitthvað sem hann skrifaði sjálfur þó það sé á ensku. Þessir linkar eru samt ekki alveg að massast hjá þér Þorsteinn.. og þessi heimasíða er svo mikið flash-skrímsli að ég fæ ekkert að virka þar.

Re: Poppmening og Goðafræði.

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þetta var ekkert svo hættulegt, bara þetta eina með Count Dooku og Qui-Gon sem ég vissi ekki.. Ætti svosem ekki að hafa nein afgerandi áhrif ;). Kíp itt öpp..

Re: Poppmening og Goðafræði.

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þú átt hrós skilið fyrir þessa mjög skemmtilegu grein. Gaman að lesa svona pælingar. Þú hefðir samt mátt sleppa AOTC spillum, eða allavega vara við þeim :(.

Re: Tilkynnt um hljómsveitir sem spila á Reading

í Rokk fyrir 22 árum, 6 mánuðum
The Hives have been confirmed as the “special guests”, playing the Main Stage at Reading on Saturday, and at Leeds on Sunday. They join bands already confirmed for the Main Stage such as The Strokes, Foo Fighters and Prodigy. Announced for the Evening Session Stage are The Breeders and Electric Soft Parade, joining Feeder at Reading on Friday, and Leeds on Saturday. For the same stage at Reading on Saturday and Leeds on Sunday, Black Rebel Motorcycle Club are joined by Jimmy eat World,...

Re: Að velja

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Maður getur nú alveg átt sitt uppáhald þó að þessi tvö fyrirbæri séu kannski ekkert endilega sambærilegt.. Persónulega ætla ég ekkert að fara að gera upp á milli..

Re: Tilkynnt um hljómsveitir sem spila á Reading

í Rokk fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Neibb held ekki, sýnist á öllu að þeir verði bara á Leeds hátíðinni. Man ekki hvaða dag það var.

Re: Kent..

í Rokk fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Svosem ekkert búinn að gleyma þeim.. Ég hlustaði slatta mikið á Kent fyrir einhverjum árum, og gríp ennþá í þá við og við þó áhuginn á þeim hafi aðeins dvínað. Nýja lagið sem er í spilun núna er alveg eðalpopplag þannig að ég tjékka kannski á disknum.. Vona samt að ef þetta fer í spilun á Íslandi þá verði það spilað á sænsku, tónlistin er miklu flottari þannig en á ensku. Mér fannst Hagnesta Hill alveg af svipuðum gæðum og Isola.. hafði það framyfir Isola að hann var ekki eins hrikalega...

Re: Nýtt stöff frá Weezer...

í Rokk fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hehe ég hélt því nú aldrei fram að það að Weezer væru að gefa út nýja plötu væru eitthvað ferskar fréttir beint úr kúnni, datt bara í hug að koma af stað smá umræðu af því að það er ekkert búið að minnast á þetta hérna.. Ég hef alveg haft tök á því að redda mér þessum demóum (eins og u.þ.b. allir þeir sem hafa einhverskonar internettengingu), vildi bara bíða eftir lokaútgáfunni. Þeir eru reyndar farnir að pósta fullt af demóum af lögum sem eiga að koma á fimmtu plötunni, þannig að það er...

Re: Hvernig metal eru þið að hlusta á þessa daganna?

í Metall fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég á Live after death, og það hefur alveg svalað Powerslave-þörfum mínum hingað til, mörg aðalnúmerin eru á henni. Það er samt hneyksli að ég eigi hann ekki, það er alveg satt ;). Hún verður í næsta pakka.. Rock in Rio er í dýrari kantinum, en ég set hana samt sem áður í langtímamarkmiðin. Ég held ég hafi samt ekki alveg metnað í að farað grafa í bókmenntunum á bak við þetta, en takk fyrir ábendinguna ;). <br><br>—————————— - <a href="http://hem.passagen.se/farbrorwilly/molinn/">Molinn gefur...

Re: Friday The 13th; The Final Chapter (1984)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hvað ætli margar myndir í þessari seríu eigi eftir að heita “The final”-eitthvað áður en yfir lýkur??

Re: Hverjir vilja Muse til landsins?

í Rokk fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Það yrði allavega von á góðu ef þeir kæmu, sá þá í Stokkhólmi um daginn í litlum klúbbi og þeir rokkuðu feitar en andskotinn. Ef ykkur finnst Origin of symmetry góð plata, þá verðið þið að sjá lögin af henni læv.. þeir fara algjörum hamförum á sviði. Þannig að ég styð þetta heilshugar, þó ég sé nú ekkert alltof bjartsýnn..<br><br>—————————— - <a href="http://hem.passagen.se/farbrorwilly/molinn/">Molinn gefur lífinu lit</a> (TM)

Re: Tilkynnt um hljómsveitir sem spila á Reading

í Rokk fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hehe þú ættir nú alveg að geta forðast þær. Þessi listi er alls ekki tæmandi, það eru tvö svið til viðbótar með rokkskotnum böndum + eitt danssvið, þannig að þú ættir alveg að geta fundið eitthvað að gera á meðan þessar grúppur eru að gaula á stóra sviðinu ;).
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok