Þegar ég fer að pæla í því þá kemur ein plata strax í hugann þegar rætt er um góðar frumraunir. Rage against the machine. Krafturinn, reiðin, textarnir, flæðið, grúvið, hljóðfæraleikurinn og ekki síst lögin.. Það er ekki eitt einasta slæmt lag á þessari plötu. Helst þá að Settle for nothing sé “minnst góða” lagið. Mér finnst eiginlega bara ótrúlegt að hljómsveit skuli hitta svona beint í mark í fyrstu tilraun. Því miður náðu þeir aldrei að toppa hana, en gerðu samt góðar plötur seinnameir....