Plan eins og Krathos setti upp er samt alls ekki slæmt ef því væri breytt örlítið. Planið hjá Krathos: Dagur 1: Bak, þríhöfði Dagur 2: Bringa, tvíhöfði Dagur 3: Fætur Dagur 4: Axlir, kannski Intervals á þessum degi líka. Breyting: Dagur 1: Bak, þríhöfði Dagur 2: Fætur Dagur 3: Bringa, tvíhöfði Dagur 4: Axlir, kannski Intervals á þessum degi líka. Munurinn þarna á er að þar geta tvíhöfðinn og þríhöfðinn hvílst á milli daganna, frá degi 1 til 3, og svo frá degi 3 og þangað til að þú byrjar...