Glucocorticoid er bara hópur af hormónum og er kortisól einn þeirra. Þekkt er þegar maður æfir lengi (yfir klukkutíma) eykst framleiðslan til muna. Sterar geta haf ýmis áhrif og eitt t.d. að minnka magn kortisóls í líkamanum. Veit samt ekki með að testósterónið minnki beint útaf meiri æfingu eða hvort það sé kortisólið sem hafi þau áhrif.