Jahá, aldeilis ræða. Ég lít ekki á áhyggjur sem ást. Mamma er með áhyggjur þegar ég keyri t.d. því hún heldur að eitthvað eigi eftir að gerast. En hún treystir mér því ég er almennt mjög stressuð og samviskusöm. Það hefur aldrei neitt komið fyrir mig á fyllerí. Ég hef sýnt það og sannað að ég kann að höndla áfengi. Mamma treystir mér fullkomlega og veit að ég myndi ekki gera neina vitleysu, eins og drekka frá einhverjum sem ég veit ekki hver er, eða skilja glasið mitt eftir. Veit ekki alveg...