-Ég hef engin sérstök húsverk nema herbergið mitt og taka til eftir mig -Ég borga mest allt núna fyrir mig, en þegar ég var í skóla þá borgaði mamma allt fyrir mig -Ég hef einu sinni verið sett í straff, en það var bara þegar pabbi var paranojaður eitthvað og treysti mér ekki -Ég hef oft verið send inní herbergið mitt, ekki nýlega, bara þegar ég var lítil -Hef aldrei haft neinn sérstakan útivistartíma, nema þegar pabbi ætlaði að vera “ofurpabbi” í smástund og fylgdist með hverju skrefi -Ég...