Það er einn draumur sem að situr í mér, hann er kannski ekkert hræðilegur núna en hann var það þegar ég var 4 ára og elskaði Barbapabba.. Ég var á skipi, ekkert ólíku Titanic, hún var samt ekkert komin út þarna, og ég var með Barbafólkinu, en allt í einu verður allt dimmt og það fer að rigna og Barbapabbi hendir mér af skipinu og ég reyni að synda í land en dey.. Vaknaði og þá var ég búin að pissa í rúmið mitt, einkar óskemmtilegur draumur! Annars dreymir mig yfirleitt óvini mína, dreymir að...