Ég átti svo mikið af frændum og strákavinum að ég fékk allt mitt playmo gefins. Held að ég hafi örugglega átt stærsta playmosafn landsins. Kastala og riddara og hesta. Ohh elska playmo. Svo líka lego, en fannst mest gaman að byggja hús úr legoi, innrétta þau og svoleiðis. Svo þegar ég flutti suður þá kynntist ég öllum útileikjunum, yfir og eina króna. Banka á hurðir hjá fólki og spyrja hvort það vilji koma út í leiki. Good times. Svo þegar ég bjó fyrir austan áður en ég flutti suður þá var...