Ef það er hægt hjá sálfræðingi, þarf ég þá að vera búin að skrifa niður allt sem ég vil breyta og laga andlega og þylja það upp? Eða er nóg að mæta bara, setjast og bíða eftir að hann finni það út? :/ Þú þarft ekki að þylja það upp fyrir hann. Það sem sálfræðingar gera það er að komast að rót vandans. Til dæmis afhverju ertu kvíðin? Hvaða aðstæður valda kvíða? En hefuru eitthvað spáð í því hvort að þú sért með kvíðaröskun, ekki verða hrædd það er ekkert skelfilegt. En það veldur óþarfa...