Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Ást, traust og heiðarleiki

í Rómantík fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Linkur

Re: Ást, traust og heiðarleiki

í Rómantík fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Linkur

Re: Spænskar myndir

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Como aqua para chocolate eða Kryddlegin hjörtu eftir Laura Esquivel er algjört æði!

Re: Trivia

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ohh ég hef vitað allar síðustu myndir en það er alltaf búið að svara þegar ég sé þetta *sniff*.

Re: Missa'ða?

í Rómantík fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Og þó ég verði kannski skotinn í smá stund af einhverri, þá hverfur það eins og dögg fyrir sólu þegar þetta verður eitthvað alvarlegara, ég bara missi áhugan. Fannst þessi setning passa alveg við það sem ég er að ganga í gegnum.. Díses!

Re: 1.Apríl

í Húmor fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Plataði mömmu en það var samt pínu ljótt. Hún er semsagt að vinna í öðrum bæ og ég hringdi í hana um morguninn með grátstafinn í kverkunum og sagði henni að ég væri fyrir utan vinnuna hennar, það hefði svolítið alvarlegt komið uppá, hún fékk alveg áfall já ég er að koma elskan, fæ svo hringingu svona mínútu seinna..“þú ert kvikindi, færð ekkert að borða í kvöld”. Mér fannst það samt ógeðslega fyndið og hún hlær að þessu núna:P Held að ég ætli að verða leikkona:D

Re: Ætla að gefa þér eitt tækifæri til þess að breyta heimnum!

í Tilveran fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Haha En samt snilld að finna einhvern sem er loksins sammála mér, hélt að þessi punktur hefðir alveg farið fram hjá fólki, en gott að sjá að svo er ekki:)

Re: Ætla að gefa þér eitt tækifæri til þess að breyta heimnum!

í Tilveran fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Æi en þú góður, en fyrst að þú ert byrjaður á því að senda fárveikt fólk í útrýmingarbúðir hvernig væri að hafa geðveikt fólk þarna með líka, og svo bara aðeins til þess að krydda að skella einum samkynhneigðum á þetta líka. Takk Hitler.

Re: Ætla að gefa þér eitt tækifæri til þess að breyta heimnum!

í Tilveran fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Hvað með fólkið sem drekkur sig fullt niður í bæ um hverja helgi? Hvað með alkahólista? Hvað með fólk sem er bara plain skapstórt. Finnst líka alltaf jafn gaman að pæla í því að alkahólismi er álitinn sjúkdómur en ekki eiturlyfjaneysla. Sem er ekkert öðruvísi, en svona verður þetta víst að vera, hlutir gerast hægt, alkahólismi fór í gegnum glæpsamlega stigið líka, það verður ekki langt þangað til fólk fer að rannsaka eiturlyfjagenið líka. Ekki kasta fram einhverri staðreynd ef þú getur ekki...

Re: Dauði og djöfull..

í Tilveran fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Líklegast kemur þetta úr Ronju:P Var uppáhaldsmyndin mín þegar ég var lítil, horfði of oft á hana, hef samt notað þetta blótsyrði í mörg ár án þess að gera mér grein fyrir því hvaðan það kemur:P

Re: Ætla að gefa þér eitt tækifæri til þess að breyta heimnum!

í Tilveran fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Má ég spyrja afhverju þér finnst það?

Re: versta áfengið??

í Djammið fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Klárlega Dooley's og Malibu! Eiginlega bara allir svona kókosdrykkir, Pina colada og allt það! UGH.. Sex on the beach er líka viðurstyggð!

Re: Dauði og djöfull..

í Tilveran fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Já þetta hjálpaði æðislega, þori að veðja að þú lendir aldrei í því að vera vitur eftir á!

Re: Matarboð

í Tilveran fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Öhm hvað er svona fyndið við það may I ask?

Re: við hvað viltu þið vinn við þegar þið voruð lítil

í Tilveran fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Fyrst ætlaði ég alltaf að vera kóngur en þegar vitið kikkaði inn þá ætlaði ég að verða fornleifafræðingur eða leiðsögumaður, eftir það arkitekt og eftir það kvikmyndagagnrýnandi.. Núna: hef ekki glóru, kannski ég reyni að þjappa þessu öllu saman í eina starfsgrein, leiðsögumaður sem stundar fornleifauppgröft ásamt þvi að stjórna landi og fara í bíó af og til..

Re: Ætla að gefa þér eitt tækifæri til þess að breyta heimnum!

í Tilveran fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Nei það er heldur ekki hægt að óska sér, þetta eru bara pælingar!

Re: Matarboð

í Tilveran fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Haha já það er satt hjá þér, ruglaðist á línum. My bad:)

Re: Suðurfjörur

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Skoða /ljosmyndun daglega en hef aldrei viljað kommenta, en þessi mynd.. vá! Sjórinn er æðislegur! Fann mig knúna til þess að segja eitthvað.

Re: Matarboð

í Tilveran fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Mmmm já hefði sett Quentin þar líka ef hann hefði komist fyrir!

Re: Fyrsti draumur

í Dulspeki fyrir 16 árum, 9 mánuðum
2 draumar sem ég man alveg eins og þeir hefðu gerst í gær. 1. Ég er á skipi með Barbafjölskyldunni, svona svipuðu og Titanic og Barbapabbi var ógeðslega vondur, man hvað hann horfði illilega á mig áður en hann henti mér fyrir borð og ég drukknaði. 2. Var á rúntinum með Barbie á ströndinni, man hvað veðrið var æðislegt, pikkuðum svo Ken upp á ströndinni einnig.. Ohh gooooood times:P

Re: Matarboð

í Tilveran fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Uppá kynþokkann: Jay Leno, Quentin Tarantino, Matthew Bellamy, Christian Bale og Angelinu Jolie Uppá samræður: Erving Goffmann, Jay Leno, Jack Nicholson, Robert Plant oooog ömmu mína í móðurætt..

Re: Mótmælum bensínverði !!

í Tilveran fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Haha nei nei ekkert svoleiðis, bý á suðurnesjum og keyri til rvk fimm daga vikunnar:)

Re: Mótmælum bensínverði !!

í Tilveran fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Mig langar að gráta í hvert skipti sem ég þarf að fylla bílinn minn, sem er svona 5x í mánuði..*grát*

Re: Hvernig skilgreinir þú ástina?

í Rómantík fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ást er… The Notebook Nei ég segi svona, ást er svo margskonar. Ást getur verið bæði slæm og góð, sbr. kona sem elskar manninn sinn þrátt fyrir að hann sé ofbeldisfullur. Ást fær mann til þess að gera ótrúlegustu hluti, bíða eftir smsi, bíða eftir hringingu. Ég trúi því að það þarf tvær heilar manneskjur til þess að búa til fallegt og heilbrigt samband. Æi þetta er allt svo heimspekilegt, það sem að mér finnst heilbrigt og fallegt finnst öðrum kannski mjög óeðlilegt. Eins og margir hafa sagt...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok