Jæja.. Þá er komið að því að skella sér í bíó, only ég fékk ekki að ráða hvaða mynd verður fyrir valinu heldur er það kærastinn og hans yndislegu vinir.. Og þeir völdu Miami Vice, mér langaði til að sjá hana, þangað til ég las um hana hérna og talaði við fólk sem sá hana. Mér langar virkilega ekki að eyða 800 kalli í hana (enda fær kærastinn að borga:)) Ohh.. það mætti segja að ég væri ósátt.. en ég verð bara að sætta mig við þetta og kíkja á myndina.. Hlakka til að geta sagt TOLD YOU SO!:)