Afhverju talar fólk ekki saman? Ég var að hugsa, oft þegar maður lendir í vandamálum, eins og vandamál í sambandi, rifrildi við vin eða fjölskyldumeðlim, þá er oftast það fyrsta sem maður gerir er að tala við aðra, í sumum tilfellum kemur maður hingað inná huga til að fá annarra manna álit, eða fer til vina sinna og talar um þetta við þá, það er sjaldnasta manneskjan sem maður er að deila við sem verður fyrir valinu til þess að leysa vandamálið! Afhverju er það? Afhverju fer maður ekki bara...